Ný staða

Góðan daginn.....

Þá er það komið á hreint að ég tek við nýrri stöðu hérna úti þann 12 júní, yfirmaður öryggismála security manager,  byrjaði í dag að vinna með fráfarandi security og margt nýtt sem þarf að læra og kynna sér. Ég er mjög sáttur við að taka við þessari stöðu og það eykur bara við þá reynslu sem að ég er að ná mér í hérna. Það er loksins að gerast hérna að fólk er að fara á gamla svæðið mitt til þess að vera, það er vissulega söknuður í því að fara ekki þangað til þess að vera en svona er þetta bara.

Annars hef ég ekki frá neinu sérstöku að segja núna, vildi bara henda inn smá færslu til þess að láta vita að ég sé á lífi og að ég er búinn að sækja um frí til þess að koma heim í júlí.. Smile Ég á reyndar eftir að fá svar en ég hlýt að fá jákvætt útúr því..

Kveðja. J


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Til hamingju :)

Helga (IP-tala skráð) 28.5.2007 kl. 05:51

2 identicon

Maður veit ekki alveg hvernig á að skilja allar þessar mannabreytingar hjá ykkur á SRI.  Annað hvort eruð þið svona helvíti góð eða eruð ekki að standa ykkur. Hallast að því fyrra.  Hef þó áhyggjur þegar þið eruð farin að sinna tveimur stöðum, hvað er þetta með vini okkar frá Noregi, er ekkert hægt að nota þá.  Kveðja frá Bosníu. G.Fylkis

G.Fylkis (IP-tala skráð) 28.5.2007 kl. 09:38

3 Smámynd: Jens Gunnarsson

Við ræðum bara um það þegar við hittumst Gummi minn...  Svo veistu nú hvernig við Íslendingar erum, ekki mikið mál fyrir okkur að taka 2-3 stöður,hinir þurfa að funda um þetta....

Jens Gunnarsson, 28.5.2007 kl. 10:50

4 identicon

Flott Jenni! Þú færð örugglega rank sem Major hjá Gotta

Kv Bent

Bent (IP-tala skráð) 30.5.2007 kl. 22:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jennafréttir

Höfundur

Jens Gunnarsson
Jens Gunnarsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Kaffihlé
  • Sæktu
  • Svíþjóð
  • Ananas
  • Suðurströndin

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband