Fréttir frá Sri Lanka á Íslandi

Góðan daginn.

Um leið og ég skráði mig inn á MSN þá fékk ég spurningar um hvort ég væri í lagi,  ég  var að skoða fréttina á MBL.

Það er allt í lagi með mig og þó að það sé greinilega eitthvað mikið að gerast hérna og fréttin segi að starfsmenn frá Rauða krossinum hafi verið rænt og þeir myrtir, það er rétt en þetta voru heimamenn sem að eru að starfa fyrir Rauða krossinn hérna en ekki alþjóðlegir starfsmenn.

Þetta eru samt mjög sorglegar fréttir en öryggi okkar er ekki í hættu. Ég vildi koma þessu á framfæri svo að fólk fari ekki að hafa óþarfa áhyggjur af mér hérna.....

Kv. J


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

G.Fylkis

Guðm. Fylkis (IP-tala skráð) 4.6.2007 kl. 10:26

2 identicon

Hæ elsku Jens !

Viltu bara í guðanna bænum fara VARLEGA. Alltof mörgum sem þykir vænt um þig :-) Hafðu það sem allra allra best.

Kveðjur frá öllum hér

Rúna og co

Rúna (IP-tala skráð) 6.6.2007 kl. 00:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jennafréttir

Höfundur

Jens Gunnarsson
Jens Gunnarsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Kaffihlé
  • Sæktu
  • Svíþjóð
  • Ananas
  • Suðurströndin

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband