Fjörið hefst

Það var ekki mikill hamingja að vakna um þrjúleytið aðafarnótt mánudagsins gjörsamlega að drepast í maganum, ekki ólíklegt að það hafi eitthvað með sterkann mat að gera, allavega dröslaðist nú samt á fætur um morgunin eftir frekar lítinn svefn. Námskeiðinu framhaldið en upp úr hádegi þá var bara ekki um neitt annað að ræða en að fara upp á hótel og leggja sig. Dagurinn í gær var þess vegna frekar tíðindalítill fór í það að liggja í bælinu og hlaupa á dolluna Sick 

Vaknaði svo í morgunn bara helvíti hress, náði að klára allt sem að var eftir að klára á námskeiðinu og núna er bara komið að því. Klukkann 06:00 í fyrramálið held ég til Vavuniya þaðan sem að ég mun starfa næstu mánuðina, ég get ekki sagt annað en að spennan hefur verið að aukast hjá mér og það er með tilhlökkun og spennu sem að ég tekst á við þau verkefni sem að bíða mín.

Það skal tekið fram fyrir þá sem eru eitthvað skelkaðir fyrir mína hönd og vegna fréttar sem að ég las á, mbl.is núna áðann, þá er ekkert sem að bendir til þess að það sé eitthvað meira að fara í gang hérna en fyrir er. Set ég stórt spurningarmerki við þessi greinarskrif og þau áhrif sem að þau geta haft gagnvart vinum og vandamönnum íslenskra friðargæsluliða hér á Sri Lanka.

En ekki fleiri orð um það, ég er hress og spenntur fyrir morgundeginum.

Kv. J


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ Jenni, þú stendur þig bara nokkuð vel heyrist okkur, passaðu þig á dollunum þær eru stórhættulegar:) Geta sko gleypt þig í heilu lagi!!

Anna og Selma :) (IP-tala skráð) 29.11.2006 kl. 00:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jennafréttir

Höfundur

Jens Gunnarsson
Jens Gunnarsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Kaffihlé
  • Sæktu
  • Svíþjóð
  • Ananas
  • Suðurströndin

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband